Liverpool lenti undir en komst aftur á sigurbraut

Liverpool 2-1 Bournemouth 0-1 Callum Wilson 1-1 Mo Salah 2-1 Sadio Mane Liverpool er komið aftur á sigurbraut eftir leik við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool hefur verið í smá lægð undanfarið og tapaði síðustu þremur af fjórum leikjum sínum. Það byrjaði ekkert of vel á Anfield í dag en Callum Wilson kom Lesa meira

Frétt af Uncategorized