Ömurlegur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar – Kennir nú flóðljósunum um

Loris Karius, markvörður Liverpool, hefur spilað með liði Besiktas á þessu tímabili í láni. Karius spilaði einnig þar á síðustu leiktíð en hann lék með Liverpool í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018. Þá gerði Karius sig sekan um tvö slæm mistök í 3-1 tapi og var sendur annað í lok tímabils. Karius hefur undanfarið staðið sig Lesa meira

Frétt af 443