Gunnar Bragi hraunar yfir Sjálfstæðisflokkinn – Segir stjórnarsamstarfið við VG vera sneypuför...

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, fer hörðum orðum um stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins og VG, í grein í Morgunblaðinu í dag. Segir hann flokkinn vera methafa í því að segja eitt og gera annað. „Merkilegt verður að teljast að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vilja framlengja þessa sneypuför sína sem ríkisstjórnarsamstarfið við Vinstri græn hefur reynst þeim flokki,“ segir Gunnar, Lesa meira

Frétt af DV