Íslendings saknað í Brussel – Ekki hefur spurst til Konráðs síðan á fimmtudagsmorgun...

Íslensks manns, Konráðs Hrafnkelssonar, sem búsettur er í Belgíu, er saknað. Síðast sást til hans á McDonalds-stað í miðborg Brussel á fimmtudagsmorgun kl. 9. Hann fór burt frá heimili sínu sama dag kl. 8:10. Konráð er fæddur árið 1992. Unnusta Konráðs, Kristjana Diljá Þórarinsdóttir, lýsir eftir Konráð í opinni færslu á Facebook. Þar kemu fram Lesa meira

Frétt af DV