Mexíkóveisla og marengsbomba frá Unu í eldhúsinu...

Yfir hásumarið er tilvalið að bjóða heim í gómsæta og einfalda rétti. Una Guðmundsdóttir, matgæðingur DV, deilir hér spennandi uppskriftum sem allir elska. Mexíkó-kjúklingaréttur Hérna kemur uppskrift að góðum kjúklingarétti, tilvöldum til að elda um helgina. Lítill undirbúningur fylgir þessum rétti og hann þykir alltaf jafn góður. Léttur réttur með smá mexíkósku ívafi. 4 kjúklingabringur Lesa meira

Frétt af DV