Sala nýrra bíla dregist saman um 32% á árinu...

Alls seldust 1.480 nýir fólksbílar í júlí, sem er 16% meira en í saman mánuði í fyrra. Á fyrstu sjö mánuðum ársins hafa selst 5.673 nýir fólksbílar, eða 31,8% færri en á sama tímabili í fyrra, að því er segir í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu.