Smit virðist ekki vera útbreitt í samfélaginu...

„Ég held við séum bara í nokkuð góðum málum og við höldum áfram að feta okkur eftir þessari braut,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi í dag um COVID-19. Kom fram í máli Þórólfs að innanlandssmit undanfarið virðist að mestu mega rekja til tveggja hópsýkinga. Svo virðist sem það sé að takast að koma böndum Lesa meira

Frétt af DV