Veldur áhyggjum hvað margir utan sóttkvíar eru að smita...

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir áhyggjuefni hvað margir sem ekki eru í sóttkví séu að smitast af COVID-19. „Það segir okkur að samfélagssmit sé í gangi,“ segir Víðir en hann ræddi þessi mál í þættinum Vikulokin á Rás 1 í morgun. Víðir sagði að þegar faraldurinn blossaði í upp í vetur hafi tekist að greina uppruna Lesa meira

Frétt af DV