Afhentu 6 milljónir vegna Vatnajökulsgöngu...

„Sirrý Ágústsdóttir og Snjódrífurnar afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Krafts afrakstur söfnunar Lífskrafts samtals 6 milljónir króna á Kjarvalsstöðum í dag“, þetta kemur fram í tilkynningu frá Snjódrífunum.