Áhyggjur af óvissu um uppruna...

Það sem veldur helst áhyggjum í tengslum við þann fjölda smita Covid-19 sem greindist í gær er hversu margir þeirra sem smituðust vita ekki hvaðan smitin koma. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, mikil vinna fer fram í dag við að rekja ferðir þeirra sem greindust.