Bera saman efnahagsspár fyrir og eftir veiru...

Áhrif kórónukreppunnar á efnahag og vinnumarkað, samanburður á efnahagsspám fyrir og eftir heimsfaraldur, breytingar og dreifing launa í yfirsandandi samningalotu og fleira er á meðal þess sem tekist er á við í fyrstu skýrslu kjaratölfræðinefndar.