Börnin höfðu ekkert með þetta að gera...

Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í morgun, segir að að sínum dómi höfðu stjórnvöld 48 daga til að undirbúa og framkvæmda frávísunina. Í versta falli væru það 20 dagar frá 9. janúar og fram til 28. janúar, eða næstum þrjár vikur.