Komast hingað skilríkjalaus...

Ástæður þess að fólk sem sækir um alþjóðlega vernd kemst til Íslands án ferðaskilríkja eru að flugfélögum á Schengen-svæðinu er í sjálfsvald sett hvort óskað sé eftir skilríkjum áður en gengið er um borð í flugvélar, skilríkin týnast eða er fargað áður en gengið er á land eða að ferðast sé á fölskum skilríkjum.