Nýtt hlaðvarp um konur í nýsköpun...

Á mánudag hóf göngu sína nýtt hlaðvarp, Konur í nýsköpun. Með stjórn hlaðvarpsins fer Alma Dóra Ríkarðsdóttir, viðskiptafræðingur og meistaranemi í kynjafræði, og mun hún í þáttunum taka viðtöl við áhrifakonur í íslenskri nýsköpun.