Réðust fjórir á ofbeldismann...

Fjórir menn réðust á einn í Kópavoginum síðdegis í gær og veittu honum áverka ásamt því að skemma bifreið hans. Sá sem varð fyrir árásinni hafði 40 mínútum áður verið gerandi í líkamsárás og veitt öðrum áverka.