Treystir starfsmönnum lífeyrissjóðsins...

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist bera fullt traust til starfsmanna lífeyrissjóðs verzlunarmanna til þess að taka faglegar ákvarðanir um mögulega aðkomu sjóðsins að hlutafjárútboði Icelandair.