Vara við vefveiðum undir flaggi Póstsins...

Síðdegis í dag virðist hafa farið af stað ný árás vefveiða (e. phishing). Sviksamlegir tölvupóstar hafa verið sendir í nafni Póstsins og móttakandinn er hvattur til að smella á hlekk þar sem komið er inn á falska greiðslusíðu í nafni Valitor.