Verkfæraþjófnaður víða...

„Það eru þjófnaðir víða á verkfærum – alls staðar þar sem byggingasvæði eru,“ segir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.