Hvar eru innflytjendurnir?...

Aðeins 2% háskólanema á Íslandi eru innflytjendur með íslenskan ríkisborgararétt segir Ásrún Matthíasdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, en hún kynnti niðurstöður tveggja rannsókna á stöðu innflytjenda í háskólum á Íslandi í Menntakviku menntavísindasviðs Háskóla Íslands nýverið.