Lokunum rutt úr vegi...

Svo virðist sem lokunum hafi verið rutt úr vegi á Bláfjallavegi við hellinn Leiðarenda með þeim afleiðingum að unnt er að keyra eftir veginum allt frá Suðurlandsvegi og að Bláfjöllum.