Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð...

Amy Bishop var 45 ára fjögurra barna móðir og háskólaprófessor í taugavísindum. Engan grunaði að þegar henni var neitað um fast- ráðningu myndi það hafa banvænar afleiðingar í för með sér. Hinn 12. febrúar 2010 byrjaði sem hefðbundinn skóladagur í háskólanum í Alabama í Bandaríkjunum. Amy Bishop, prófessor í taugavísindum, mætti til vinnu að venju, Lesa meira

Frétt af DV