Stoppaði til að spyrja lögregluna til vegar – Hefði betur sleppt því...

Margir hafa lent í að lögreglan stöðvi akstur þeirra af einhverri ástæðu og fæstir gleðjast yfir því. Aðrir hafa ekið fram hjá lögreglunni og verið með öndina í hálsinum af ótta við að verða stöðvaðir. En það er kannski ekki svo algengt að fólk stöðvi sjálfviljugt hjá lögreglunni þegar hún er við umferðareftirlit. Það gerði Lesa meira

Frétt af DV