Hversu vel þekkir þú þessa íslensku söngtexta ?- Taktu prófið!...

Syngjandi hér, syngjandi þar, syngjandi alls staðar. Íslendingum þykir mörgum gaman að syngja, sérstaklega í góðra vina hóp þar sem einhver kann fleiri en þrjú grip á gítarinn. En hversu vel þekkir þú textanna? Hér tók Fókus saman nokkur vinsæl lög sem gjarnan fá að heyrast í teitum og samkomum. Þekkir þú lögin og þekkir Lesa meira

Frétt af DV