Kólnandi veður og snjókoma...

Minnkandi norðanátt og víða dálítil snjókoma um landið norðan- og vestanvert. Kólnandi veður. Fremur hæg breytileg átt á morgun og skýjað með köflum en þurrt norðan til. Sums staðar snjómugga sunnan heiða, einkum suðaustanlands. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.