Sjáðu bestu jólabjórana samkvæmt jólabjórsmakki DV – Lagerar og aðrir léttir...

Blaðamenn og sérlegir ráðgjafar þeirra fórnuðu sér í heljarinnar jólabjórssmakk til að gefa lesendum innsýn í frumskóg jólabjórsins sem er vissulega nokkuð þéttur í ár. Alls voru smakkaðir 49 jóla- bjórar en þá gaf úthaldið sig – í heild eru yfir 80 jólabjórar til sölu í Vínbúðum fyrir þessi jól. Smakkteymið var samsett af miklu Lesa meira

Frétt af DV