Azealia Banks gróf upp dauðan kött og eldaði hann – Deildi því 700 þúsund manns...

Azealia Banks er 29 ára rappari og sló fyrst í gegn með laginu „212“. Hún er með tæplega 700 þúsund fylgjendur á Instagram. Azelia segist vera norn og hafi verið að stunda galdra þegar hún, ásamt annarri manneskju, gróf upp leifar kattar síns, Lucifer, sem dó fyrir nokkrum mánuðum. Hún leyfði fylgjendum sínum á Instagram Lesa meira

Frétt af DV