Jón Rúnar dæmdur í fangelsi – Sagði að um ástarsamband hafi verið að ræða – Með metamfetamín við Árbæjarkirkju...

Þrjátíu og níu ára gamall maður, Jón Rúnar Pétursson, hefur verið dæmdur í 21 mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Jón Rúnar henti konu fram af svölunum í íbúðinni sinni sem staðsett er á annarri hæð í Hólahverfinu í Breiðholti þann 16. september árið 2019. RÚV greindi frá dómnum í síðustu viku en nú hefur Lesa meira

Frétt af DV