Tekist á í ellefu WOW air-málum á morgun...

Á morgun verður þétta dagskrá í Héraðsdómi Reykjavíkur þegar kemur að málefnum flugfélagsins fyrrverandi WOW air, en á dagskrá verður munnlegur málflutningur í samtals 11 málum frá klukkan 9.30 til 16.00.