Trump ákærður enn eina ferðina í sögulegri atkvæðagreiðslu...

Donald Trump Bandaríkjaforseti varð í kvöld fyrsti maður í bandarískri stjórnmálasögu til þess að vera ákærður til embættismissis sem forseti Bandaríkjanna tvisvar. Þetta lá fyrir rétt í þessu þegar fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti frumvarp um ákæru. 217 atkvæði þurftu til þess að samþykkja að ákæra forsetann, og þegar þetta er skrifað höfðu 226 kosið með tillögunni. Lesa meira

Frétt af DV