
Trump formlega kærður fyrir embættisbrot í annað sinn...
Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings kusu í dag að ákæra Donald Trump, fráfarandi forseta, vegna aðkomu hans að árásinni á þinghúsið í síðustu viku. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins gengu til liðs við Demókrata í atkvæðagreiðslunni. …