Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug...

Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn.