
Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Lokuð inn í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak...
Leikkonan Drew Barrymore var vistuð á geðdeild í átján mánuði þegar hún var þrettán ára. Hún opnaði sig um upplifun sína í útvarpsþætti Howard Stern. Drew Barrymore var barnastjarna í Hollywood en líf hennar var þó enginn dans á rósum. Móðir hennar vistaði hana inn á geðdeild í eitt og hálft ár. Hún deilir nýjum Lesa meira …