„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“...

Páll Óskar Hjálmtýsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll Óskar, sem er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi segir í þættinum frá tímabilinu þegar kom fram á sjónarsviðið og var í raun verkfæri í miðri mannréttindabaráttu án þess að átta sig á því. „Upprunalega var planið bara að gefa út diskóplötu, en ég Lesa meira

Frétt af DV