Grá svæði á milli Norðurlanda...

Starfshópur í heilbrigðisráðuneytinu skoðar mál íslenskra sérnámslækna í Noregi sem þurfa að endurtaka kandídatsárið sitt ef ekkert er að gert. Starfshópurinn fundar í dag en hann hefur fundað einu sinni áður frá áramótum.