Kári segir þá ekki hafa hundsvit á vandanum – „Það er dagljóst“...

„Það má ýmislegt gott segja um íslenska heimsspekinga. Þeir hafa til dæmis á síðasta aldarfjórðungi verið duglegir við að reyna að bæta samfélag sitt með því að hvetja til upplýstrar umræðu um allt milli himins og jarðar.“ Svona hefst pistill sem Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skrifar en pistillinn birtist í Fréttablaðinu í dag. Pistillinn Lesa meira

Frétt af DV