Sjö mánuðir fyrir brot gegn skattalögum...

Karlmaður var í síðustu viku dæmdur í héraðsdómi í sjö mánaða fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum og fyrir peningaþvætti sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður einkahlutafélags.