Gera ekki boð á undan sér...

Bryn­dís Ýr Gísla­dótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands, tekur undir það að sprungurnar á Reykjanesskaga geri ekki boð á undan sér. Á miðnætti opnaðist þriðja sprungan á sama sprungusvæði og hinar sprungurnar tvær á Reykjanesi.