Píetasamtökin opna útibú á Akureyri...

Píetasamtökin ætla að færa út kvíarnar í sumar og opna sitt fyrsta útibú á landsbyggðinni. Það hefur verið á stefnuskrá samtakana frá upphafi að opna Píetahús í öllum landsfjórðungum og verður fyrsta skrefið að því tekið á Akureyri þann 1. júlí.