
Starfsmenn Íslenskra fjallaleiðsögumanna smituðust...
Þrír starfsmenn Íslenskra fjallaleiðsögumanna eru á meðal þeirra sem smituðust af kórónuveirunni í Mýrdalshreppi. Þetta staðfestir Arnar Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. …