Læstu sendiherrann úti – „Þetta er einhvers konar valdarán“...

Kyaq Zwar Minn, sendiherra Mjanmar í Bretlandi, kom í gær að læstum dyrum á sendiráði landsins í Mayfairhverfinu í Lundúnum og var ekki hleypt inn. Hann segir að um einhverskonar valdarán sé að ræða en hann hefur verið ófeiminn við að taka afstöðu gegn herforingjastjórninni sem rændi völdum í Mjanmar þann 1. febrúar. Heimildir herma Lesa meira

Frétt af DV