Aðeins 4 smit utan sóttkvíar undanfarna viku – Engar tilslakanir segir Svandís...

Engar tilslakanir verða gerðar á takmörkunum vegna Covid-19 faraldursins í að minnsta kosti viku. Þetta kom fram í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu nú rétt í þessu. Óbreyttar reglur munu því gilda áfram fram í næstu viku. Þetta var ákvörðun Svandísar að fenginni tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Ljóst er Lesa meira

Frétt af DV