Alma fékk bóluefni Pfizer...

„Mér líður bara frábærlega. Tilfinningin er aðallega gleði,“ segir Alma Möller landlæknir í samtali við mbl.is eftir að hafa fengið bólusetningu í Laugardalshöll nú fyrir hádegi.