Einn utan sóttkvíar – „Hjartað tekur aukaslag við svona fréttir“...

„Hjartað tekur alltaf aukaslag við svona fréttir en sem betur fer er þetta smit með tengsl við önnur smit en þetta veldur því að nokkuð margir fara í sóttkví,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, í tilefni þess að einn maður greindist utan sóttkvíar með Covid-19 í gær. Smitið hefur tengsl við smit sem hafa greinst Lesa meira

Frétt af DV