Telja að Ísland taki bresk vottorð gild...

Cli­ve Stacey, fram­kvæmda­stjóri bresku ferðaskrif­stof­unn­ar Disco­ver the World, segir í samtali við Independent að hann hafi náð að sannfæra Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um að taka gild bresk bólusetningarvottorð sem sönnun fyrir bólusetningu.