19 mánaða fangelsi fyrir að fá sér nasistahúðflúr á punginn...

Austurrískur hermaður var á dögunum dæmdur í 19 mánaða fangelsi fyrir að hafa fengið sér húðflúr af hakakross á punginn. Í Austurríki er ólöglegt að vegsama nasista en hakakross var eitt tákna nasista í seinni heimsstyrjöld. DailyMail greinir frá. Maðurinn hafði verið að drekka ásamt bróður sínum þegar þeir fengu þá frábæru hugmynd að fá sér Lesa meira

Frétt af DV