Bólginn bjór og orsökin óljós...

Í annað skiptið í þessari viku hefur ÁTVR þurft að innkalla bjór vegna hættu á að umbúðirnar geti bólgnað út og sprungið. Ekki er um að ræða bjór frá sama framleiðanda.