„Mér þykir vænt um þetta“...

„Ég átti svo sannarlega ekki von á þessari viðurkenningu, en mér þykir vænt um þetta. Mér finnst það skemmtilegur siður að senda svona þakklætisvott til þeirra sem staðið hafa vaktina,“ segir Hallveig Thorlacius sem fyrir stundu hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2021.