Nýr styrkur fyrir nemendur í Háskólagrunni HR...

Nýr styrkur hefur litið dagsins ljós fyrir afburðarnemendur í Háskólagrunni HR. Styrkurinn nefnist „Gletting,“ og koma Alcoa-Fjarðaál, Síldarvinnslan, Loðnuvinnslan, Eskja og Laxar að því að fjármagna styrkinn sameiginlega til tveggja ára.