Skiptar skoðanir um mál Auðs – Mikill meirihluti andvígur útvarpsbanni hans í könnun DV...

Margar af helstu útvarpsstöðvum landsins hafa skrúfað fyrir spilun á tónlist listamannsins Auðuns Lútherssonar, Auðs, eftir að ásakanir á hendur honum um kynferðisbrot tóku að hrannast upp á samfélagsmiðlum og mál hans komust í hámæli í fjölmiðlum í kjölfar þess að Þjóðleikhúsið sagði honum upp verkefni. Sjálfur viðurkenndi Auður í yfirlýsingu að hafa farið yfir Lesa meira

Frétt af DV