Úkraína þarf að breyta treyjunni fyrir EM...

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur skikkað Úkraínu til að breyta treyju sinni áður en Evrópumótið í knattspyrnu hefst á morgun. Ástæðan eru kvartanir Rússa yfir slagorðum og útlínum sem tákna Úkraínu á treyjunni.